Mitt Eigið Ljóð

Labba út og heyri fugla söng,

 Sé hvernig tímar líða.

Útsýnið eins og í málverki,

Náttúrunni að stríða.

Vindur blæs í andlit mitt,

Sé ég krakka leika.

Hlæja, brosa og skemmta sér,

Góða vini er gott að hafa. 

Ég brosi, sest og hvíli mig,

Fé mér appelsínusafa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband