Færsluflokkur: Bloggar
4.5.2013 | 23:23
Einelti
Það lenda flestir í einelti það er bara sumstaðar verra en annarstaðar bara pínu. Fólk gæti liðið illa með hvernig þau líta út, hvernig þau eru bara út af því að fólk kom illa fram við það. Það er sama hvort þú sért að grínast, það er rangt að koma illa fram við einhvern bara því þau eru öðruvísi. Það væri best ef allir mundu taka tillits til annarra. Ekki skilja útundan. Þau sem eru að lenda í einelti þurfa að standa upp, tala við einhvern og láta vita.
takk fyrir að aka tíman til að lesa!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2013 | 19:10
Lífið
Þegar maður er ungur hugsar maður ekki eins mikið útí hlutina, en byrjar í kringum 12 og finnst lífið vera erfiðara en það er. Manni finnst allir vera á móti manni þegar fólk er bara að reyna að hjálpa! Maður reynir að loka sig frá fjölskyldunni kannski með tölvu eða síma. Maður hættir að lesa því það er ekki eins gaman, því að þau eru ekki með eins gott ímyndunarafl og þau voru með. Fólk er byrjað að fara minna út, lesa færri bækur, vera mikið í tölvunni og enda á því að falla í skóla ef þau taka sig ekki á. Þau eru samt alveg sama. Reynum nú að bæta okkur!
Takk fyrir að taka tíman til að lesa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)